vef1-2025

Vefforritun 1 kennd haustið 2025

View the Project on GitHub vefforritun/vef1-2025

Vika 1, 18.–24. ágúst 2025

Fyrirlestrar

Námsefni

Lesefni

Uppteknir fyrirlestrar

Dæmi

Minnsta HTML skjalið.

Í þessu dæmi er búið að bæta við (er ekki í uppteknum fyrirlestrum eða lesefni) sérstaklega línunni:

<meta name="viewport" content="width=device-width, initial-scale=1">

sem gerir það að verkum að vefur birtist „rétt“ í minni skjám/símum, farið nánar í þetta í viku 5 og í námsefni um skalanlega vefi.

Lykilhugtök

Sjá öll lykilhugtök og skilgreiningar í lykilhugtok.md.

Verkefni