Vefforritun 1 kennd haustið 2025
Inngangur, vídeó (45:43) frá 2021
Athugið að vísað er í heimasvæði hjá HÍ en sú þjónusta var lögð niður í júní 2022. Nemendur hafa því ekki lengur möguleika á að vista vefi hjá HÍ. Í staðinn notum við Netlify sem farið verður yfir í fyrirlestrum.