Vika 5, 15.–21. september 2025
Fyrirlestrar
Námsefni
Lesefni
Uppteknir fyrirlestrar
Dæmi
Dæmi eru undir viðeigandi námsefni í daemi/ möppu. Sérstaklega skal skoða:
Lykilhugtök
- Skalanleg vefhönnun (e. responsive web design)
- Grid/grind í hönnun
- Mobile first
- Sveigjanleg grind
- Sveigjanlegar myndir og miðlar
- Media query
- Device width
- Kvikun (e. animation)
transition
- Hröðun, línuleg og
ease
animation
transform
- Röðun og jöfnun (e. alignment)
- Andstæður (e. contrast)
- Litir í hönnun
- Veftré
- Wireframe
- CSS grid
- Dálkar og raðir í CSS grid
fr
minmax()
repeat()
Sjá öll lykilhugtök og skilgreiningar í lykilhugtok.md.
Verkefni vikunnar