Vefforritun 1 kennd haustið 2025
1 + 11;return
  a+b
túlkað sem
return; a+b;
result = a + b
(d + 1)
túlkað sem
result = a + b(d + 1);
let, const eða var
    let result;var er „eldri“ leið til að skilgreina breytur sem við ættum ekki að nota í daglet result = 10;const RESULT = 1; // breytunöfn eru hástafanæmlet eða constlet result = 1;
let result = 2; // SyntaxError
Þar sem breytur í JavaScript hafa ekki týpu getum við breytt gildum þeirra.
let a = 'halló heimur';
a = 1;
a = false;
a = undefined;
const bannar endurskilgreiningu á grunngildiconst breytu eftir að hún er skilgreind, fáum villuconst FOO = 1;
FOO = 2; // Fáum TypeError
$ og _ en engin önnur tákn sem ekki eru stafir eða tölustafirlet hæ = '😎';lowerCamelCase fyrir heiti á breytum og föllumMegum ekki nota þessi orð sem breytu nöfn þar sem þau eru lykilorð, (samt ekki samræmi milli keyrsluumhverfa):
break case catch class const continue debugger default
delete do else enum export extends false finally for
function if implements import interface in instanceof let
new package private protected public return static super
switch this throw true try typeof var void while with yield
alert() birtir skilaboð sem notandi verður að samþykkjaconfirm('á að gera þetta?') birtir skilaboð sem notandi verður að samþykkja eða hafna, skilar booleanprompt('hvað heitir þú?') birtir skilaboð og línu fyrir notanda til að svara, skilar null eða stringMath.PI, Math.E o.fl.Math.cos(), Math.log() o.fl.Math.max(), Math.min(), Math.floor() o.fl1970-01-01 00:00:00 UTC (Unix time)const a = new Date();
// Núna
const b = new Date(2022, 0, 1, 0, 0, 0);
// 1. janúar 2022 kl. 00:00:00
Date hlutum
    b - a; // fjöldi millisekúnda milli a og bgetYear og setYearbreak til að brjótast út/hætta í lykkjucontinue til að sleppa rest af lykkju og halda áfram í næstuif keyrir kóða aðeins ef segð skilar truthy gildielseelse if{ og }const a = 5;
if (a > 5) {
  console.log('stærri en 5');
} else if (a > 1) {
  console.log('stærri en 1');
} else {
  console.log('1 eða minni');
}
// stærri en 1
while og do .. while lykkjur leyfa okkur að endurtaka kóða svo lengi sem einhver segð er sönndo .. while mun alltaf keyra kóða einu sinni áður en segð er athuguðlet i = 1;
while (i++ < 5) {
  console.log(i);
}
// 2, 3, 4, 5
while lykkja sem byrjar á að keyra einu sinni í gegn
let i = 1;
do {
  console.log(i);
} while (i++ < 5);
// 1, 2, 3, 4, 5
for lykkjur eru sérhæfðari og nýta mjög algent form á lykkjum:
    for (<byrjunargildi>;<athuga>;<uppfæra>)for (let i = 0; i < 10; i = i + 1)break til að hætta í lykkju í miðjum klíðum++ og --
    a += 1; í staðinn fyrir a = a + 1;b /= 10; í staðinn fyrir a = a / 10;for (let i = 0; i < 100; i++) {
  if (i % 2 === 1) {
    continue;
  }
  if (i > 5) {
    console.log('Yfir 5, hættum!');
    break;
  }
  console.log(i);
}
// 0, 2, 4, "Yfir 5, hættum!"
if og else if mikið getum við notað switchconst a = 2;
switch (a) {
  case 1:
    console.log('a = 1');
    break;
  case 2:
    console.log('a = 2');
    break;
  default:
    console.log('a = ???');
}
// a = 2