vef1-2025

Vefforritun 1 kennd haustið 2025

View the Project on GitHub vefforritun/vef1-2025

Fyrirlestur — GitHub og Netlify

Vefforritun 1 — TÖL107G

Ólafur Sverrir Kjartansson, osk@hi.is


GitHub


GitHub workflow

Þegar við vinnum verkefni á GitHub er flæðið yfirleitt:

  1. Clone (eða fork) af repo
  2. Gera breytingar í branch
  3. Ýta breytingum á GitHub
  4. Opna pull request í upprunalega repo
  5. Ræða breytingar, laga o.s.fr.
  6. merge á breytingum inn í aðal branch repo

GitHub repo


Clone


Fork


Netlify


Netlify hýsing


Continuous Deployment



"sass-build": "sass styles.scss ./build/styles.css",
"copy": "cpy ./*.html ./build/",
"build": "concurrently npm:sass-build npm:copy"


node_modules

# Þýddar skrár fyrir dev
styles.css
styles.css.map

# Þýddar skrár fyrir production build
build

Netlify sýnidæmi