Vefforritun 1 kennd haustið 2025
position og float var ekki nóg til að gera flókin útlit
    display: flex
    display: inline-flex til að raða foreldri inlinedisplay: flex eru kölluð flex containersmargin á flex items gleypir auka pláss á alla kanta
    margin: auto; virkar eins og við myndum gera ráð fyrir—á alla kantaorder
    order: 0;flex-direction skilgreinir aðalás
row, sjálfgefið gildi, aðalás frá vinstri til hægri (eða hægri til vinstri ef texti er lesinn þannig)row-reverse, aðalás frá hægri til vinstricolumn, krossás (m.v. row) verður skilgreindur sem aðalás og öfugt. Aðalás frá toppi til botnscolumn-reverse, eins og column en aðalás frá botni til topsflex-wrap breytir þessari hegðun:
    nowrap, sjálfgefið, ekki flæða í nýja línuwrap, ef það er ekki pláss, flæða í nýja línu (vinstri hægri eða hægri vinstri)wrap-reverse, eins og wrap en í öfugri röðjustify-contentjustify-content skilgreinir hvernig flex item er raðað á aðalás
flex-start, sjálfgefið, raðar við byrjun á ásflex-end, raðar við enda á áscenter, raðar fyrir miðju ássspace-between, dreifir plássi milli flex itemaspace-around, dreifir plássi milli og utanum flex flex itemalign-contentalign-content skilgreinir staðsetningu innan línu á krossás
stretch, sjálfgefið, jafnar við stærstu línuflex-start, byrjun línuflex-end, enda línucenter, miðju línubaseline, jöfnuð við baselinealign-selfalign-self getur hvert og eitt flex item skilgreint hvernig það hagar sér m.t.t. align-itemsalign-itemsalign-items breytir staðsetningu lína á krossás, aðeins ef flex-wrap er ekki no-wrap
stretch, sjálfgefið, línur teygðar til að taka allt plássflex-start, raðar við byrjun á ásflex-end, raðar við enda á áscenter, raðar fyrir miðju ássspace-between, dreifir plássi milli flex itemaspace-around, dreifir plássi milli og utanum flex itemflex-grow, flex-shrink og flex-basisflex-grow er rauntala, stærri en 0 og skilgreinir hvernig flex item stækkar í hlutfalli við önnur flex item, sjálfgefið er 0. „growth factor“flex-grow1 taka þau öll jafnt plássflex-grow skilgreint tekur það allt pláss sem önnur flex item þurfa ekkiflex-shrink er skilgreint eins og flex-grow en stýrir því hvern flex item minnkar, sjálfgefið er 1flex-basis skilgreinir upphafsstærð á flex item, áður en plássi er dreift til flex itema, sjálfgefið er autoflex er shorthand fyrir þessi þrjú eigindi, notum það yfirleitt þar sem það setur hin eigindin „rétt“ m.v. gildiflexinitial, sjálfgefið, flex item minnka ef ekki er nóg pláss en stækka ekki umfram width og heightauto, stærð skv. width og height en stækkar til að fá auka pláss í flexboxinone, flex item stækka hvorki né minnka<tala>, tilgreinir hlutfall sem flex item fær af plássi, grow<tala> <tala>, setur grow og shrink faktor<tala> <tala> <tala> setur grow, shrink og basisflex: 1 0 300px;