vef1-2025

Vefforritun 1 kennd haustið 2025

View the Project on GitHub vefforritun/vef1-2025

Fyrirlestur — CSS stuðningur

Vefforritun 1 — TÖL107G

Ólafur Sverrir Kjartansson, osk@hi.is


Progressive enhancement


  1. Skrifum áhugavert, skýrt efni
  2. Setjum það upp með aðgengilegu, merkingarfræðilegu HTML
  3. Bætum við grunn útliti sem er vel stutt
  4. Bætum við flóknara útliti sem er e.t.v. minna stutt
  5. Bætum við aukinni virkni með JavaScript

Progressive enhancement sem farartæki


Fallback


width: 99%; /* fallback */
width: calc(100% - 30px);

calc


Vafraforskeyti



display: flex;
user-select: none;

verður með autoprefixer fyrir fjórar seinustu útgáfur af vöfrum:

display: -webkit-box;
display: -ms-flexbox;
display: flex;
-webkit-user-select: none;
-moz-user-select: none;
-ms-user-select: none;
user-select: none;

Hvað getum við notað?


Feature queries


@supports (writing-mode: vertical-lr) {
  h1 {
    float: left;
    writing-mode: vertical-lr;
  }
  /*
  ef vafri styður writing-mode er
  h1 lóðrétt vinstra megin
  */
}

Shim & polyfill


Að skrifa CSS


CSS variables



Dæmi


env() gildi


Logical properties



border-radius

Dæmi


box-shadow

Dæmi


CSS shapes

Dæmi


object-fit


Dæmi


clip-path

Dæmi