vef1-2025

Vefforritun 1 kennd haustið 2025

View the Project on GitHub vefforritun/vef1-2025

Fyrirlestur — Cascade

Vefforritun 1 — TÖL107G

Ólafur Sverrir Kjartansson, osk@hi.is


Að teikna útlit


Specificity – sértækni



Specificity – dæmi

li.first {}   /* a=0 b=0 c=1 d=1 → 1,1 */
#main {}      /* a=0 b=1 c=0 d=0 → 1,0,0 */
.item .link:active /* a=0 b=0 c=3 d=0 → 3,0 */
style=""      /* a=1 b=0 c=0 d=0 → 1,0,0,0 */

Cascade – „flóðið“


Skilgreiningar geta komið frá þremur stöðum:


Röðun

  1. Skilgreiningum user agents
  2. Skilgreiningum notanda
  3. Skilgreiningum höfundar
  4. Skilgreiningum höfundar merktar með !important
  5. Skilgreiningum notanda merktar með !important
  6. Sértækni
  7. Röð innan skjals, seinna skilgreint fær forgang

!important



div {
  font-size: 100px !important;
  /*
  það er mjög mikilvægt að
  allur texti sé 100px!
  */
}

Specificity & cascade


Gildi reiknuð


Erfð gildi

Sum gildi erfast frá foreldri til barns.

<h1>Halló <em>heimur</em></h1>
h1 { color: blue; }
/*
  allur texti innan h1 er blár, líka sá
  sem er innan em, þar sem color erfist
*/

Upphafsgildi


Dæmi um gildi


Inherit, initial


Reset

Dæmi um reset


Að skrifa CSS


/* ekki svona */
.MikilvaegurTexti { }
.ListOfItems { }

/* heldur svona */
.important-text { }
.list-of-items { }

Samsett orð í forritun


Validation