Vefforritun 1 kennd haustið 2025
Box módelið er skilgreint í CSS2.1 spec og lýsir því hvernig rétthyrnd box fyrir element eru mynduð.

margin-top, margin-right, margin-bottom og margin-leftauto er element miðjaðmargin: 1em;
/* allt; */
margin: 1em 0;
/* top&bottom right&left; */
margin: 0 1em 2em;
/* top right&left bottom; */
margin: 0 1em 2em 3em;
/* top right bottom left; */
border-widthsolid í border-styleborder-colorborder: <breidd> <stíll> <litur>;border: 1px solid #000;width og hæð með height fyrir efniðauto lætur vafra finna út gildi sjálfkrafaStundum viljum við að boxin okkar séu aldrei minni eða stærri en ákveðið á hæð eða breidd
min/max-height: X; takmarkar box þ.a. það sé aldrei minna/stærra en Xmin/max-width: X; takmarkar box þ.a. það sé aldrei mjórra/breiðara en XHeildar pláss sem box tekur er reiknað:
width = left margin + right margin
+ left border + right border + left padd
+ right padding + content width
height = top margin + bottom margin
+ top border + bottom border + top padd
+ bottom padding + content height
width: 50%, margin-left: 1rem, og border: 1px solid #000?
50% + 1rem + 1px ??box-sizing breytir því hvernig box modelið er reiknað
box-sizing: content-box; - sjálfgefið gildi, allt tekið með í reikninginnbox-sizing: border-box; - aðeins margin er tekið með í reikninginnOft er allt reiknað með box-sizing: border-box;:
html {
box-sizing: border-box;
}
*, *:before, *:after {
box-sizing: inherit;
}
