vef1-2025

Vefforritun 1 kennd haustið 2025

View the Project on GitHub vefforritun/vef1-2025

Fyrirlestur — Box model

Vefforritun 1 — TÖL107G

Ólafur Sverrir Kjartansson, osk@hi.is


Box model

Box módelið er skilgreint í CSS2.1 spec og lýsir því hvernig rétthyrnd box fyrir element eru mynduð.

Útskýringar mynd af box modelinu


Margin


Margin shorthand

margin: 1em;
/*      allt; */
margin: 1em        0;
/*      top&bottom right&left; */
margin: 0   1em        2em;
/*      top right&left bottom; */
margin: 0   1em   2em    3em;
/*      top right bottom left; */

Collapsing margin


Border


Dæmi


Padding


Breidd og hæð



Takmarkanir á hæð og breidd

Stundum viljum við að boxin okkar séu aldrei minni eða stærri en ákveðið á hæð eða breidd


Boxið

Heildar pláss sem box tekur er reiknað:

width = left margin + right margin
  + left border + right border + left padd
  + right padding + content width

height = top margin + bottom margin
  + top border + bottom border + top padd
  + bottom padding + content height


Box sizing


Oft er allt reiknað með box-sizing: border-box;:

html {
  box-sizing: border-box;
}
*, *:before, *:after {
  box-sizing: inherit;
}

Dæmi um víddir


Lang flest í CSS er rétthyrnt box!


Útskýringar mynd af box modelinu