vef1-2025

Vefforritun 1 kennd haustið 2025

View the Project on GitHub vefforritun/vef1-2025

Fyrirlestur — CSS

Vefforritun 1 — TÖL107G

Ólafur Sverrir Kjartansson, osk@hi.is


Hvað er CSS?


Specification


Logo fyrir CSS3


“You don’t need to be a programmer or a CS major to understand the CSS specifications. You don’t need to be over 18 or have a Bachelor’s degree. You just need to be very pedantic, very persistent, and very thorough.”

Understanding the CSS Specifications


Think for a moment of all the sites out there on the web. There’s a huge variation in visual style: colour schemes, typographic treatments, textures and layouts. All of that variety is made possible by one simple pattern that describes all the CSS ever written:

selector { property: value; }

That’s it.

Resilient Web Design – Chapter 2


CSS er einfalt, ekki auðvelt


CSS?


CSS is awesome


CSS er einfalt, en kröftugt


CSS Minesweeper


CSS listaverk


Tenging við html

Í æskilegri röð:

  1. Vísa í skrá (.css ending): <link rel="stylesheet" href="..."> í <head> – viðhöldum algjörum aðskilnaði
  2. <style> blokk í HTML skjali, helst í <head> – ekki alveg jafn hreint en aðskiljum þó frá markup
  3. style attribute á element – alls ekki æskilegt þar sem við erum að binda útlit við element í markup

Dæmi um tengingu


Refactor


Málfræði


/* eftirfarandi er eitt reglusett */
p /* selector */
{ /* yfirlýsingar innan { } */
  color: green; /* yfirlýsing */
  margin: 1em; /* yfirlýsing */
}

Selectors


Selectors – flokkar



Gervi-klasar (pseudo-classes)



Selectors – samtenging


at reglur


Gervi-element (pseudo-element)

Gervi-element leyfa okkur að velja parta af elementi sem við annars gætum ekki gert. Þau eru skilgreind í selector með ::.


Villumeðhöndlun



Dæmi um selectors og villumeðhöndlun


Yfirlýsingar


Shorthand

margin: <top> <right> <bottom> <left>;


Gildi og einingar


Gildi – strengir


Gildi – URL

Url skilgreinum við með url(<slóð>) þar sem slóð er bein slóð eða slóð í streng.


Gildi – litir

Höfum nokkrar leiðir til að skilgreina liti.

Lykilorð, t.d. black, white, green


RGB gildi með hexadecimal eða rgb(),



Gildi – tölur


Lengdir


Hlutfallslegar einingar


Letur-hlutfallslegar einingar



Dæmi


Skjá-prósentu einingar


Dæmi um skjá-prósentu einingar