Vefforritun 1 kennd haustið 2025

“You don’t need to be a programmer or a CS major to understand the CSS specifications. You don’t need to be over 18 or have a Bachelor’s degree. You just need to be very pedantic, very persistent, and very thorough.”
Think for a moment of all the sites out there on the web. There’s a huge variation in visual style: colour schemes, typographic treatments, textures and layouts. All of that variety is made possible by one simple pattern that describes all the CSS ever written:
selector { property: value; }That’s it.


Í æskilegri röð:
.css ending): <link rel="stylesheet" href="..."> í <head> – viðhöldum algjörum aðskilnaði<style> blokk í HTML skjali, helst í <head> – ekki alveg jafn hreint en aðskiljum þó frá markupstyle attribute á element – alls ekki æskilegt þar sem við erum að binda útlit við element í markup/* comment *//* eftirfarandi er eitt reglusett */
p /* selector */
{ /* yfirlýsingar innan { } */
color: green; /* yfirlýsing */
margin: 1em; /* yfirlýsing */
}
p*class attribute inniheldur, notar . (punkt)id attribute inniheldur::link ef ekki er búið að heimsækja og :visited ef búið er að heimsækja:hover meðan sveimað er yfir element, :active ef búið er að velja það eða smella á það, :focus ef það hefur fókus:nth-child(), :first-child, :last-of-type, eða :empty:not() til að neita ákveðnum selector, er vandmeðfarinn en leyfir flókna hegðun" " (bil) þýðir að seinni selector velur element sem er afkomandi fyrri> er fyrir strangt barn, seinni selector verður að vera barn fyrri+ er fyrir systkini, seinni selector velur element sem er systkini sem kemur beint á eftir fyrri selector~ er almennur systkina selector, seinni selector velur element sem er systkini fyrriat reglurat reglur leyfa skilgreiningar á aukaupplýsingum@import 'typography.css'; innifelur skrá@media, sjáum betur í responsiveGervi-element leyfa okkur að velja parta af elementi sem við annars gætum ekki gert. Þau eru skilgreind í selector með ::.
::before/::after – element fyrir framan/aftan það sem skilgreint er, ekki til fyrr en við veljum::first-letter – fyrsti stafur elements::first-line – fyrsta lína elementseigindi: gildi;margin: <top> <right> <bottom> <left>;
" eða '\ fyrir framan"this is a 'string'""this is a \"string\""'this is a "string"'Url skilgreinum við með url(<slóð>) þar sem slóð er bein slóð eða slóð í streng.
url(http://example.org/mynd.jpg)url('http://example.org/mynd.jpg')url('/mynd.jpg')Höfum nokkrar leiðir til að skilgreina liti.
Lykilorð, t.d. black, white, green
currentColor er erft gildi litar sem kemur frá foreldritransparent fyrir alveg gegnsæan litRGB gildi með hexadecimal eða rgb(),
#00ff00 eða rgb(0, 255, 0) (bæði gildi eru grænn).#0f0ff ekkert gegnsær, 00 alveg gegnsær), t.d. #00ff0066hsl()rgba() og hsla()
[0, 1]. 0 er alveg gegnsær en 1 er ekkert gegnsær1.225.5%in, cmpx eða pixelauto leyfir vafra að reikna lengdinafont-size eigindsinsem eða rem1em == 16px en getum breytt með að setja font-size á htmlem gildum í elementum sem eiga sér foreldri með skilgreint em gildi eru þau margfölduð.remvw er ein eining á breiddina (viewport width) svo 100vw myndi fylla upp í skjá á breiddinavh er ein eining á hæðina (viewport height) svo 100vh myndi fylla upp í skjá á hæðina1vmin er 1vw eða 1vh, hvort sem er minna1vmax er 1vw eða 1vh, hvort sem er stærra