vef1-2025

Vefforritun 1 kennd haustið 2025

View the Project on GitHub vefforritun/vef1-2025

Fyrirlestur — Aðgengi

Vefforritun 1 — TÖL107G

Ólafur Sverrir Kjartansson, osk@hi.is


Aðgengi


D is color blind. Most websites think of him, but most people making PowerPoint presentations or charts and graphs at work do not.

An Alphabet of Accessibility Issues


Q is ninety-nine. You name the body part, and it doesn’t work as well as it used to.

An Alphabet of Accessibility Issues


W had a stroke in his early forties. Now he’s re-learning everything from using his primary arm to reading again.

An Alphabet of Accessibility Issues


Af hverju aðgengi?


WCAG 2.1


WCAG prinsipp

  1. Perceivable - Upplýsingar og notendaviðmót verða að vera sett upp þannig að notendur geti skynjað þau
  2. Operable - Notendaviðmót og leiðsögukerfi (navigation) verða að vera nothæf
  3. Understandable - Upplýsingar og notkun á notendaviðmóti verða að vera skiljanleg
  4. Robust - Efni verður að vera nógu traust þ.a. getur verið túlkað áreiðanlega af breiðum hóp tækja, þar með talið hjálpartækjum

WCAG Techniques


Íslensk stjórnvöld hafa beint þeim tilmælum til opinberra aðila að leiðbeiningum alþjóðlegu staðlasamtakanna Worldwide Web Consortium (W3C) sé fylgt hér á land. WCAG 2.0 AA leiðbeinir um hvernig ganga skuli frá vefefni þannig að það sé aðgengilegt öllum.

Aðgengi og nytsemi í Vefhandbók Innanríkisráðuneytisins


Ástæðurnar fyrir því að gera aðgengisumbætur á vefjum eru margvíslegar en mikilvægasta grunnástæðan fyrir góðu aðgengi er ætíð sú sama. Hún er einfaldlega sú að með góðu aðgengi er verið að gera kraftaverk í lífi einhvers hvort sem það er einhver sem þið hafið aldrei hitt, einhver sem er ykkur kær, eða jafnvel framtíðarútgáfa af sjálfum ykkur.

—Birkir Rúnar Gunnarsson: Gott aðgengi gerir kraftaverk – þess vegna er ég rafviti


Höfum í huga




Lyklaborð


Form

Merkja form á aðgengilegan hátt, nota <label>, merkja reiti sem fylla þarf út skilmerkilega

Án <label>:

Ég samþykki skilmála

Með <label>:

<label>
  <input type="checkbox">
  Ég samþykki skilmála
</label>

Töflur


Sjálfvirk tól


ARIA


ARIA roles


ARIA dæmi




Skjálesarar


Dæmi