Vefforritun 1 kennd haustið 2025
<table> skilgreinir töflu<caption> lýsir gögnum í töflu<thead> fyrirsagnir í haus töflu, t.d. listi af dálkum<tbody> meginmál töflu<tfoot> fótur töflu, samantekt, t.d. samtölur<tr> er röð af reitum í töflu<th> er reitur með fyrirsögn í töflu, getur komið fyrir innan <tr> bæði í haus og í byrjun raða<td> er reitur með gögnumcolspan á <th> og <td> — tala, stærri en 0 sem skilgreinir hversu marga dálka reitur nærrowspan á <th> og <td> — tala, stærri en 0 sem skilgreinir hversu margar raðir reitur nærscope á <th> — skilgreinir hvort <th> eigi við röð (row) eða dálk (col)<ol> lýsir röðuðum lista (ordered list)<ul> lýsir óröðuðum lista (unordered list)<li> skilgreinir hlut í <ol> eða <ul> (list item)<dl><dl> lýsir nafngildis lista (description list), t.d. skilgreiningar, spurningar & svör<dt> (term) og <dd> (definition)Oftast er <nav>, <ul> (<menu> sem hagar sér eins og <ul> en merkingarfræðilega skilgreinir valmynd) og <a> notað saman til að útbúa valmynd:
<nav>
<menu>
<li><a href="/">Forsíða</a></li>
<li><a href="/about">Um</a></li>
</menu>
</nav>
<form> stendur fyrir samansafn af gögnum sem hægt er að vinna með og senda á þjón til úrvinnslu, hefur nokkur attribute, t.d.
method attribute skilgreinir hvort GET eða POST HTTP aðgerð (notum yfirleitt GET nema við séum að senda á bakenda)action attribute skilgreinir hvert form sendir, á URL<input> er gagna reitur sem leyfir notanda að slá inn eða eiga við gögn<label> merkir reiti í formi
<textarea> er reitur fyrir margar línur af texta<fieldset> hópar hluta af formi saman, t.d. fyrir persónuupplýsingar<legend> er heiti á <fieldset>input<input type="text"><input type="radio"><input type="checkbox">, hópað saman eftir name<input type="search"><input type="email"><input type="url"><input type="tel"><input type="number"><input type="range"><input type="date"><input type="week"><input type="time"><input type="datetime-local"><input type="color">inputname — nafn á breytu, það sem sendist á bakenda til úrvinnslurequired — innsláttar krafistplaceholder — texti sem er til staðar þar til slegið er inndisabled hvort hægt sé að skrá gögn eða ekki.novalidate — ekki keyra villutjékk<select> skilgreinir fellilista þar sem hægt er að velja atriði<option> skilgreinir hvert atriði, hefur value attribute ef gildið á að vera ólíkt því sem birt er<optgroup> innan <option> hópar möguleikum saman<datalist> getur einnig innihaldið <option><input> með list attribute