vef1-2025

Vefforritun 1 kennd haustið 2025

View the Project on GitHub vefforritun/vef1-2025

Fyrirlestur — HTML Element

Vefforritun 1 — TÖL107G

Ólafur Sverrir Kjartansson, osk@hi.is


Minnsta HTML5 skjalið

<!doctype html>
<html lang="is">
  <head>
    <meta charset="utf-8">
    <title>Halló heimur</title>
  </head>
  <body>
    <p>Halló heimur</p>
  </body>
</html>

<html>



<body>


HTML Element


Element

HTML skilgreinir element og er þeim skipt í hópa:

<object width=1000 height=288 data=img/content-venn.svg></object>


Að lesa speccinn

The a element


Global attributes



Metadata – lýsigögn

Lýsigögn eru ekki efni sem notandi neytir beint, heldur lýsir vefnum á einhvern máta, t.d.



Dæmi um lýsigögn


Flow – flæði

Flest element í meginmáli, <body>, vefs eru flæði element.

Nokkur element eru flæði element og innihalda greinilegt efni (e. palpable content) en falla ekki í aðra flokka.

Dæmi fylgja, betri yfirferð í kennslubók, og sú allra besta í spec.






Authors are strongly encouraged to view the div element as an element of last resort, for when no other element is suitable. Use of more appropriate elements instead of the div element leads to better accessibility for readers and easier maintainability for authors.

Grouping content: The div element


Dæmi um flæði element


Sectioning – kaflar og svæði



Áður…

<body>
  <div id="main">
    <div id="header">
      <div id="nav"></div>
    </div>
    <div class="article">
      <div class="section"></div>
    </div>
    <div id="footer"></div>
  </div>
</body>

Núna

<body>
  <main>
    <header>
      <nav></nav>
    </header>
    <article>
      <section></section>
    </article>
    <footer></footer>
  </main>
</body>

Dæmi um kafla og svæði


Heading – fyrirsagnir



<main>
  <h1>Aðalfyrirsögn, aðeins 1x</h1>
  <section>
    <h2>Kaflaheiti</h2>
    <h3>Millifyrirsögn</h3>
  </section>
  <section>
    <h3>Ónei, ég ætti að vera h2</h3>
  </section>
</main>

Dæmi um fyrirsagnir


Phrasing – orðalag

Nokkur, af frekar mörgum elementum sem finnast í meginmáli, frekar í kennslubók.


Dæmi um orðalags element


Embedded – innfellt


Að vísa í efni


Afstæðar slóðir



Nákvæmar slóðir


verkefni/
├── img/
│   └── mynd.jpg
└── index.html

Myndir


Dæmi um innfellt efni


Interactive – gagnvirkt

Sum element eru, eða geta verið, gagnvirk fyrir notanda, t.d.:


<a>

Nokkur attribute sem breyta hvernig tengill hagar sér, t.d.:


Í flestum tilfellum er href attrbute URL sem tengt er á, en einnig er hægt að skilgreina tengla sem opna tölvupóst með mailto: forskeytinu, eða opna síma, með tel: forskeytinu.


<details>


Dæmi um gagnvirkni