vef1-2025

Vefforritun 1 kennd haustið 2025

View the Project on GitHub vefforritun/vef1-2025

Fyrirlestur — HTML

Vefforritun 1 — TÖL107G

Ólafur Sverrir Kjartansson, osk@hi.is


Texti & upplýsingar


HyperText


Mother of all Demos


The future is already here — it’s just not very evenly distributed.

—William Gibson


Markup Language




Markdown

### Markdown fyrirsögn

Texti sem inniheldur **feitletraðan** og
_skáletraðan_ texta
með [tengli](http://example.org).

- Listi
- af
- orðum

Markdown – birting

Markdown fyrirsögn

Texti sem inniheldur feitletraðan og skáletraðan texta með tengli.


NeXT tölvan sem Tim Berners-Lee notaði til að skrifa fyrsta vefþjóninn og vafrann. Á tölvu er skrifað „This machine is a server DO NOT POWER DOWN!!“ Mynd: https://en.wikipedia.org/wiki/File:First_Web_Server.jpg



Þróun fyrstu árin



Staðlar


W3C



The primary design principle underlying the Web’s usefulness and growth is universality. […] And it should be accessible from any kind of hardware that can connect to the Internet: stationary or mobile, small screen or large.

— Tim Berners-Lee: Long Live the Web á 20 ára afmæli vefsins, árið 2010.


„Vafrastríðin“


Markaðshlutdeildir vafra í „Fyrsta vafrastríðinu“.



Hlutdeild vafra 2009-2015.


SGML


HTML


HTML 4


Elements


<article>
  <section>
    <h2>Fyrirsögn #1</h2>
    <p>Hér er <strong>eitthvað mikilvægt</strong>.</p>
  </section>
  <section>
    <h2>Fyrirsögn #2</h2>
    <p>Lorem ipsum.</p>
    <p>Ut enim ad minim veniam.</p>
  </section>
</article>

<article>
 ├▷<section>
 │  ├▷<h2> ─▷ Fyrirsögn #1
 │  └▷<p>
 │     ├▷ Hér er
 │     ├▷<strong> ─▷ eitthvað mikilvægt
 │     └▷ .
 └▷<section>
    ├▷<h2> ─▷ Fyrirsögn #2
    ├▷<p>  ─▷ Lorem ipsum.
    └▷<p>  ─▷ Ut enim ad minim veniam.

Tags



Mjög algengt að fólk geri ekki greinarmun á element og tag, en það er munur.


Attribute


Svona

href="https://example.org"

ekki svona

href ="https://example.org" href = "https://example.org"
HREF="https://example.org" Href=https://example.org


Merkingarfræði


Dæmi

<b>Fyrirsögn</b> <br />Halló heimur
Fyrirsögn
Halló heimur
<h2>Fyrirsögn</h2>
<p>Halló heimur</p>

Fyrirsögn

Halló heimur


Af hverju merkingarfræði?



Áður fyrr…


Halló heimur!
<font size="12" color="red" face="Comic Sans MS"> Halló heimur! </font>

Úrelt element



<div> & <span>


Merkingarfræðileg siðvendni


HTML grunnur

Öll HTML skjöl byggjá á grunn elementum:


DTD & DOCTYPE


DocType dæmi

<!DOCTYPE html PUBLIC "-//W3C//DTD HTML 4.01//EN" "http://www.w3.org/TR/html4/strict.dtd">

Af hverju DocType í dag?


HTML5


HTML5 DocType

Til að vera að fullu samhæft fyrri útgáfum þarf HTML5 að skilgreina DOCTYPE:

<!DOCTYPE html>

Þetta er eina DOCTYPE sem við notum.


Stafasett


Minnsta HTML5 skjalið

<!DOCTYPE html>
<html lang="is">
  <head>
    <meta charset="utf-8" />
    <title>Halló heimur</title>
  </head>
  <body>
    <p>Halló heimur</p>
  </body>
</html>