Spurningar og atriði til grundvallar lokaprófi í vefforritun 1, 2024
Efni kemur aðallega úr viðfangsefni fyrirlestra og verkefnum.
Skipt niður í:
- Lykilhutgök, þessi atriði munu líklega koma á lokaprófi, í fleiri en einni krossapurningu og líkleg í „stærri spurningum“ til dæmis forritunar- og ritgerðarspurningum.
- Ólíklegt, mun ólíklega koma fyrir á lokaprófi, þið gætuð þó nefnt þessi atriði í ritgerðarspurningum tengdum öðrum hugtökum eða atriðum.
- Kemur ekki fyrir, mun ekki koma beint fyrir á lokaprófi, þið gætuð þó nefnt þessi atriði í ritgerðarspurningum tengdum öðrum hugtökum eða atriðum.
ATH, ef það verður gerð krafa um að beita ákveðnum hlutum (t.d. element, CSS eigindi, git aðgerðir, JavaScript föll tengd hlutum eins og array) mun vera gefinn listi af þeim, þið þurfið ekki að leggja á minnið, en vita hvernig þau virka og hvernig á að beita.
Lykilhugtök
Sjá einnig lista yfir öll lykilhugtök með skilgreiningum.
- GUI og CLI
- Textaritlar
- Stafasett
- UTF-8
- Internetið
- Vefurinn
- Vefþjónn
- URL
- Vefsíða
- Vafri
- Framendi
- HyperText
- Markup Language
- Markdown
- HTML
- W3C
- Vefstaðlar
- Netlify
- HTML element
- Tré (gagnaskipan)
- Merkingarfræði
- HTML staðallinn (spec)
- Vísun í efni
- með afstæðum og nákvæmum slóðum
- HTML töflur
- Listar
- Form
- Linting
- HTML validataor
- Aðgengi
- WCAG staðallinn
- aXe tólið
- Skjálesarar
- Leitarvélabestun, SEO
- CSS
- Tenging CSS og HTML
- Selectors
- Yfirlýsingar
- Gildi
- Hlufallslegar einingar
- Box model
- Sértækni (e. specifitcy)
- Cascade
- CSS validation
- Eðlilegt flæði (e. normal flow)
- Staðsetning með
position
- Leturgerðir
- Texta og leturbreytingar
- Bakgrunnur með
background eigindum
- Progressive enhancement
- fallback gildi
- feature queries
- CSS custom properties
object-fit
- Flexbox
- flex container
- flex items
- Ásar: aðal (main axis) og kross (cross axis)
- Logical properties
- Röðun á ás með flexbox
- Skalanleg vefhönnun (e. responsive web design)
- Grid/grind í hönnun
- Mobile first
- Sveigjanleg grind
- Sveigjanlegar myndir og miðlar
- Media query
- Device width
- Kvikun (e. animation)
transition`
- Hröðun, línuleg og
ease
animation
transform
- Hönnun
- Röðun og jöfnun (e. alignment)
- Andstæður (e. contrast)
- Litir í hönnun
- Veftré
- Wireframe
- CSS grid
- Dálkar og raðir í CSS grid
fr
minmax() og repeat()
- CSS viðmiðunarreglur
- BEM
- Sass
- Breytur
- Hreiðrun (nesting)
- Node.js
- NPM
- package.json
- Tól
- browsersync
- sass
- stylelint
- Útgáfustjörnun (version control)
- Git
- repo
- stöður
- commit
- remotes
- push
- branches
- merge
- GitHub
- GitHub workflow
- JavaScript
- JavaScript týpur og aðgerðir
string
number
boolean
undefined
null
- Veikar týpur
- type coercion
- Truthy og falsy
- Segðir (expressions)
- Skipanir (statement)
- Semíkomman í JavaScript
- Breytur (variables)
- Flæðistýringar
- Lykkjur (loops)
- Föll (functions)
- Fylki (arrays)
- Hlutir (objects)
- DOM (Document Object Model)
- DOM tré og nóður, vísanir þeirra á milli
querySelector og querySelectorAll
- Breytingar á DOM tré
- Búa til element og nóður í DOM tré
- Attributes og DOM
classList
- Atburðir (events)
- Upplýsingar um atburð (event)
- Sjálfgefin hegðun og
preventDefault()
- Einingar og API
- JavaScript/ECMAScript modules
- Ósamstillt forritun (async)
- Promises og stöður þeirra
then og catch
async og await
- HTTP
GET og POST
- HTTP stöðukóðar
URL og URLSearchParams
- JSON
fetch
- Stöður á ósamstilltum köllum / vefþjónustuköllum:
- eslint
- Villumeðhöndlun
try og catch
- Hlutir (objects) í JavaScript, hvað er
Ólíklegt
- IP tölur
- Port
- ASCII
- Skipting á markup languages
- HTML 4
- XHTML
- ARIA
- Collapsing margin
- Containing block
!important
- Gildi reiknuð, erfð, upphafsgildi,
inherit, initial
- Float
- CSS columns
- Prent CSS
env()
border-radius
box-shadow
- CSS shapes
clip-path
- Stærðarhlutföll, aspect ratio
- Container queries
<picture>
- CSS perspective
- Hönnun
- Hópun
- Andstæður (contrast)
- Vertical rhythm
- Node.js
- JavaScript
- typeof
- skammhlaup
- Frátekin orð
prompt, alert, confirm
- Prófanir með
console.assert
- Epsilon gildi
- Hoisting
- Variadic functions
- delete og in á hlutum
- regular expressions
Promise.all, Promise.race
- Layout og repaint
- IIFE
- Module pattern
- DOM
getElement* föll
dataset
- Layout tengingar
- HTTP
- Same-origin og CORS
- Hlutir
- Hvernig virka hlutir í JS
- this
- apply, call, bind
- this og arrow föll
- prótótýpur
- Munur frá hefðbundinni OO forritun
- Smiðir og new
- ES6 classes
- HTML5 API’s
- Fallaforritun (functional programming)
- Transpiling
- Pökkun á kóða
Kemur ekki fyrir
- Talnakerfi & tölvur
- Bitar & bæti
- IPv6 tölur
- Textaritlar
- SGML
- Eldri vafrar
- „Vafrastríðin“
- DTD & DocType
- XML
- CSS
- Gradient
- Vafraforskeyti
- CSS feature queries
- Pixel ratio
- Bootstrap, material, tailwind
- Bezier kúrvur
- Tæki&tól, Git
package-lock.json
- Source maps
- Conventional commits
- JavaScript
- TC39
Symbol
requestAnimationFrame
- debouncing
- repaint
- XMLHttpRequest
- strict mode
- Reglulegar segðir (regular expressions)
- REST
- Prófanir með öðrum tólum, t.d. Jest eða Cypress