Vefforritun 1 kennd haustið 2024
Ýmislegt hægt til að hjálpa við að skrifa skipulegra CSS, t.d. með leiðum til að draga úr endurtekningum
.scss@use "sass:math";
// svona komment virka
$blue: #3bbfce;
$gutter: 30px;
.box {
// eigum við breytu með virkja
margin: calc(#{math.div($gutter, 2)} + 10%);
// líka fyrir liti!
background-color: darken($blue, 10);
}
Þýtt yfir í:
.box {
margin: 15px;
background-color: #76ffff;
}
/ er notað til að aðgreina gildi í CSS þarf að nota math.div() sem sótt er með @use "sass:math";#{}@mixin rounded($color: transparent) {
border: 1px solid $color;
border-radius: 5px;
}
.box {
&__header {
@include rounded; }
&__content {
@include rounded(#000); }
}
Þýtt yfir í:
.box__header {
border: 1px solid transparent;
border-radius: 5px;
}
.box__content {
border: 1px solid #000;
border-radius: 5px;
}
media queries geta verið settar undir selector, og getum notað Sass breytur
.item {
width: 100%;
@media (min-width: $min-width) {
width: 50%;
}
}
@import at-regluna til að innifela aðrar skrár
$max-width: 1200px;
$gutter: 20px;
main {
max-width: $max-width;
margin: 0 auto;
}
@import "scss/grid";
// o.s.fr.
dart-sass er þýðandi fyrir Sassnpm install --save dart-sassnode-sass er eldri útgáfadart-sass kemur með CLI tóli
> npm install --save dart-sass
> npx sass styles.scss styles.css
"scripts": {
"sass": "sass styles.scss styles.css"
}
> npm run sass
Rendering Complete, saving .css file...
Wrote CSS to /slóð/á/verkefni/styles.scss
sass útbýr source-map sem lætur vita hvaða lína úr sass passar við css, vísað í úr þýddri skrásass getur fylgst með skrám fyrir okkur og þýtt"sass-watch": "sass --watch *.scss styles.css"concurrently er einn af mörgum pökkum sem leyfir okkur að keyra margar skipanir í einunpm install concurrently --save-dev"scripts": {
"browser-sync": "browser-sync start --server --files index.html styles.css",
"sass": "sass styles.scss styles.css -w",
"dev": "concurrently npm:sass npm:browser-sync"
},
dev er yfirleitt notað sem heiti á script sem kveikir á því sem þarf fyrir development.
stylelint er linter fyrir CSS (og Sass)> npm install --save-dev stylelint
...
> npm install --save-dev stylelint-config-standard
.stylelintrc skrá sem geymir stillingar og vísar í stylelint-config-standard
. eru oft notaðar til að geyma stillingar, geta valdið vandræðum þar sem stýrikerfi felur þærstylelint-config-sass-guidelines.stylelintrc
{
"extends": "stylelint-config-standard"
}
eða
{
"extends": "stylelint-config-sass-guidelines"
}
"scripts": {
"lint-css": "stylelint styles.css",
"lint-scss": "stylelint styles.scss --syntax scss"
}
/* stylelint-disable-line */-s (silent) „flagg“: npm run lint -s