Vefforritun 1 kennd haustið 2024
<module><module> einingu eftir nafni, t.d. browser-sync<module><module> þarf (og pakka sem þeir pakka þurfa o.s.fr.)-g flaggi (global)> npm install -g browser-sync
...
+ browser-sync@2.27.5
added 191 packages from 247 contributors in 8.903s
browser-sync skipunina í skelbrowser-sync er tól sem leyfir okkur að keyra lítinn vefþjón á okkar eigin vél> cd /slóð/á/verkefni
> browser-sync start --server --files index.html styles.css
[Browsersync] Access URLs:
-------------------------------------
Local: http://localhost:3000
...
[Browsersync] Serving files from: ./
[Browsersync] Watching files...
package.json skrá sem heldur utanum lýsigögn fyrir verkefni
npm init í möppu verkefnis, svörum spurningum um verkefniðpackage.json ef við skilgreinum
--save sem keyrslu dependency, forritið okkar verður að hafa aðgang að pakka til að keyra rétt--save-dev sem þróunar (dev) dependency, hjálpar okkur í þróun en þarf ekki í keyrslu<module> þarf (og pakka sem þeir pakka þurfa o.s.fr.)/node_modulespackage-lock.json með upplýsingum um alla pakka sem sóttir voru> cd /slóð/á/verkefni
> npm init
...svara spurningum
> npm install browser-sync --save-dev
...
added 191 packages # ...
{
"name": "prufa",
"version": "0.0.1",
"description": "Prufupakki",
"main": "index.js",
"scripts": {},
"author": "Óli",
"license": "ISC",
"devDependencies": {
"browser-sync": "^2.27.5"
}
}
npm run <nafn-á-script>"scripts" hlutanum í package.json"scripts": {
"browser-sync": "browser-sync start --server --files index.html *.css"
},
npm run browser-sync
Ef við viljum keyra CLI tól sem fylgir pakka sem er installað í verkefni getum við notað npx
Getum líka keyrt þó pakkinn ekki uppsettur, hvorki í verkefni eða globally!
npx browser-sync start --server --files index.html *.css
npm install sækir alla pakka sem skilgreindir eru í dependencies og devDependenciespackage-lock.jsonpackage-lock.json með upplýsingum um alla pakka sem sóttir voru
npm install og package-lock.json er til, eru þær útgáfur sóttar
package-lock.json í source controlnode_modules/ mappan inniheldur alla pakka sem við þurfum og alla pakka sem þeir þurfa o.s.fr..gitignore að hún sé ekki með