Í ágúst 20202021 () hefst kennsla í vefforritun við Háskóla Íslands1.

HyperText Markup Language (HTML) er lýsandi umbrotsmál með sniði sem leyfir okkur að lýsa textanum okkar, og er skilgreint í HTML staðlinum.


let sum = 0;
for (let i = 0; i < 10; i++) {
  sum += i;
}
console.log(`Summa: ${sum}`);
    

Kóðinn að ofan leggur saman allar heiltölur frá núll til og með níu í breytunni sum Merkta línan skrifar niðurstöðuna í console, sem við opnum með því að smella á Option + Cmd + i á MACOS. Skrifað verður: Summa: 45.

Vaðlaheiðarvegavinnuverkfærageymsluskúrslyklakippuhringur er langt orð í íslensku.

1Það þarf að vera skráður nemanadi í:
Háskóli Íslands
Sæmundargötu 2
102 Reykjavík